
Tillitsemi í umgengni er afar mikilsverð og á það ekki síst við um tæki og tækni eins og flestir vita. Góðar skólareglur stuðla að góðri umgengi en viðurlög við brotum á skólareglum þurfa að taka mið af réttindum nemenda. Snjallskólinn fékk Umboðsmann barna til þess að varpa ljósi á þennan mikilsverða málaflokk.
Lesa nánar