
Nýlegt snjallforrit veitir lesblindum og öðrum notendum Hljóðbókasafnsins stórbættan aðgang að hljóðbókum á íslensku. Snjallskólinn skoðaði HBS-appið og heyrði hljóðið í fólki sem notfærir sér það daglega.
Lesa nánarNýlegt snjallforrit veitir lesblindum og öðrum notendum Hljóðbókasafnsins stórbættan aðgang að hljóðbókum á íslensku. Snjallskólinn skoðaði HBS-appið og heyrði hljóðið í fólki sem notfærir sér það daglega.
Lesa nánarViltu nýta timann í strætó til að hlusta á námsbækur eða bara liggja heima í sófa og hlusta á Laxness. HBS er frábært app sem veitir notendum Hljóðbókasafnsins nýjan og betri aðgang að hljóðbókum safnsins.
Lesa nánar