
Haustönn 2015 var nýr áfangi kynntur til sögunnar fyrir elsta stig Árbæjarskóla og kallast hann Veggjalist. Í honum nýta nemendur spjaldtölvur við gerð veggmynda í skólanum.
Lesa nánarHaustönn 2015 var nýr áfangi kynntur til sögunnar fyrir elsta stig Árbæjarskóla og kallast hann Veggjalist. Í honum nýta nemendur spjaldtölvur við gerð veggmynda í skólanum.
Lesa nánarHans Rúnar Snorrason segir frá tilraun með forritunarkennslu í valáfanga unglinga í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. „Það sýndi sig svo sannarlega að ein besta leiðin til að læra eitthvað er að kenna það”, segir Hans Rúnar og er þá að vísa til námsaðferðar nemendanna sjálfra.
Lesa nánarKennari í stærðfræði og náttúrufræði í Álftanesskóla, Gauti Eiríksson, gerði áhugaverðar kennslutilraunir með vendikennslu skólaárið 2013-2014. Í kjölfarið bjó hann til viðhorfskannanir sem lagðar voru fyrir nemendurna og foreldra þeirra.
Lesa nánarListgreinakennar í Sæmundarskóla blönduðu saman gamalli og nýrri tækni í þemavinnu og gáfu um leið sköpunargleði nemenda lausan tauminn. Útkoman var skemmtileg og kennarar reynslunni ríkari um hvernig hægt er að vinna verkefnavinnu með snjalltækjum.
Lesa nánarEiríkur Rögnvaldsson, prófessor, tók eftir því að nemendur hans lærðu ekki „línulega“ og ákvað að gera tilraun með vendikennslu. Hér er grein hans um þá tilraun sem er allrar athygli verð.
Lesa nánarUnglingar kenna yngri nemendum forritun. Í unglingadeild Sæmundarskóla er boðið upp á sex vikna námskeið fimm sinnum yfir skólaárið. Eitt af námskeiðunum sem hefur verið í boði er forritun.
Lesa nánarFréttamaður, hvað gerir hann? Nemendur í 3ja bekk Sæmundarskóla veltu þessarari spurningu fyrir sér og unnu skemmtilegt verkefni með spjaldtölvum.
Lesa nánar