
Magisto er app og vefsíða sem gera kleift ađ búa til myndbönd úr ljósmyndum. Myndböndin má færa í stílinn í á einfaldan máta og bæta við tónlist til að hafa undir. Forritið nýtist til að gera stemmingarmyndskeið og hefur hlotið hina virðulegu viðurkenningu Google Play, Editors Choice. Magisto er bæđi sem app og vefsíða. Auðveldlega […]
Lesa nánar