Fyrsta íslenska orðabókin fyrir snjalltæki

Ertu á höttunum eftir fleygum orðum til að nota í ritgerð eða tækifærisræðu? Orð í tíma töluð hefur að geyma þúsundir tilvitnana – beint í snjalltækið. Hafsjór af tilvitnunum í einföldu appi sem fólk getur haft gagn og gaman af.

Lesa nánar
Orð í tíma töluð

Ertu á höttunum eftir fleygum orðum til að nota í ritgerð eða tækifærisræðu. Orð í tíma töluð hefur að geyma þúsundir tilvitnana – beint í símann eða spjaldtölvuna. Hafsjór af tilvitnunum í einföldu appi sem fólk getur haft bæði gagn og gaman af.

Lesa nánar