NB Forlag gefur út Núa og Níu app

Bækur eru frábærar! En hvað má þá segja um þau öpp sem eru í senn bók, hljóðbók og leikur, eru gagnvirk og gera notandanum kleift að velja á milli tungumála? Út er komið spennandi barnabókarapp sem nefnist Núi og Nía, byggt á samnefndri barnabók eftir Línu Rut Wilberg og Þorgrím Þráinsson.

Lesa nánar
Book Creator

Ætlar þú að búa til rafbók? Þá er þetta app fyrir þig. Á aðgengilegan hátt býrð þú til þína eigin rafbók og deilir henni með vinum þínum, félögum, samferðafólki eða öðru fólki.

Lesa nánar
Stafrænar bækur í leik og starfi

Stafrænar bækur þurfa ekki að fylgja hinu hefðbundna prentaða bókaumbroti og geta verið í mismunandi formi. Hér er varpað ljósi á mismunandi form stafrænna bóka kosti þeirra og galla.

Lesa nánar