
Sæmundarskóli í Grafarholti hefur gert samning um að taka í notkun sextíu Galaxy Note spjaldtölvur til að þróa og efla skólastarf á öllum skólastigum. Ætlunin er að nýta spjaldtölvur eftir því sem við á í sem flestum fögum á öllum skólastigum.
Lesa nánar