
Hér má finna fróðlegt viðtal við fjölmiðlamenn sem nýta sér snjalltækni til að einfalda og hraða vinnslu frétta. Hér er á ferðinni áhugavert dæmi um það hvernig snjalltækni hefur umbylt verkferlum innan atvinnulífsins en um leið er þarna að finna ýmis góð ráð um myndatöku sem gætu gagnast í skólastarfi.
Lesa nánar