
Námsumsjónakerfi, eða námsvefir eins og sumir nefna kerfin, eru stór liður í allri upplýsingatækniþróun í skólastarfi. Hér segir Anna María Þorkelsdóttir, dönskukennari og verkefnastjóri í Hólabrekkuskóla frá reynslu sinni af Moodle námsvefnum.
Lesa nánar