
Samhliða aukinni netaðsókn og með stórbættu netaðgengi eiga hversdagsleg samskipti manna sér stað öðruvísi en áður. Í siðrænu tilliti gengur þó ekki að láta anda og óreglu hins villta vesturs gilda um netlíf manna. Sigurður Haukur Gíslason vekur máls á stafrænni borgaravitund.
Lesa nánar