
Listgreinakennar í Sæmundarskóla blönduðu saman gamalli og nýrri tækni í þemavinnu og gáfu um leið sköpunargleði nemenda lausan tauminn. Útkoman var skemmtileg og kennarar reynslunni ríkari um hvernig hægt er að vinna verkefnavinnu með snjalltækjum.
Lesa nánar